Reiknum hraðar

Er reiknað á fingrum? Margföldun erfið?

  • Blogg
  • Skráning
  • Leiðbeiningar
    • Fylgiskjöl
  • Innskráning
    • Síðan mín

Uppfærsla – Útg. 3.1

September 1, 2016 by Kolbeinn Sigurjónsson

Nú er komin út stærsta uppfærsla okkar frá upphafi, útgáfa 3.1. Viðmótið var endurhannað frá grunni og forrið endurforritað algjörlega til að fá meiri stöðugleika og hraða. Read More

Filed Under: Blogg

Uppfærsla – útgáfa 2.9

January 24, 2016 by Kolbeinn Sigurjónsson Leave a Comment

Útgáfa 2.9 komin!

Nú hefur ný útgáfa þjálfunarappsins litið dagsins ljós og hér getur þú séð hvað er nýtt og breytt.

Continue Reading

Filed Under: Blogg

Uppfærsla – útgáfa 2.0

March 8, 2014 by Kolbeinn Sigurjónsson Leave a Comment

Uppfært þjálfunarforrit (app)

Upphaflega útgáfa námskeiðsins innihélt æfingaborðin eingöngu á vefsíðu.

Með tímanum fjölgaði spjaldtölvum og snjallsímum og þess vegna var ákveðið að endurforrita æfingahlutann frá grunni, svo hægt væri að nota app til æfinganna.​

Appið er í boði bæði fyrir Android og iOS stýrikerfi.

Filed Under: Blogg

Sterkasti hlekkurinn

Öflugur hugarreikningur og margföldun getur skipt sköpum í stærðfræðinámi barnsins þíns.

Ef þitt barn er orðið 10 ára, reiknar á fingrum og á erfitt með að læra margföldun, þá er Reiknum hraðar sérsniðið fyrir það.

Simple Social Icons Plugin

  • Email
  • Facebook

Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og er stofnandi Betra nám.

Ég er með Diploma frá Alþjóðlegu Davis lesblindusamtökunum (DDAI), Diploma í dáleiðslu og Bsc. í tölvunarfræði.

Reiknum hraðar

Þjálfunarnámskeiðið verður til af illri nauðsyn. Þegar ég hafði hitt foreldra nemenda lýsa sama vandanum, ár eftir ár, ákvað ég að gera eitthvað eitthvað í málinu.

Eitthvað sem gerði foreldrum kleift að þjálfa börn sín heima, hvar og hvenær sem er. Þannig varð námskeiðið til og hefur þjónað hlutverki sínu vel og dyggilega undanfarin ár.

Betra nám

Frá árinu 2004 hefur Betra nám verið til staðar fyrir foreldra barna sem glíma við námsörðugleika.

Betra nám hefur unnið fyrir fjölda símenntunar- og fræðslumiðstöðva, s.s Mími símenntun, Hringsjá, Fræðslunet Suðurlands og fékk tilnefningu Fréttablaðsins árið 2006 fyrir framlag til æskulýðsmála.

Örlítið um mig

Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og er stofnandi Betra nám.

Ég er með Diploma frá Alþjóðlegu Davis lesblindusamtökunum (DDAI), Diploma í dáleiðslu og Bsc. í tölvunarfræði.

- Kolbeinn Sigurjónsson

Copyright © 2025 · Epik on Genesis Framework · WordPress · Log in