GLÆSILEG UPPFÆRSLA TILBÚIN FYRIR ÞIG!
Reiknum hraðar hefur þjónað tilgangi sínum vel og lengi. En tæknin hefur breyst mikið á örfáum árum.
Markmiðið með nýrri uppfærslu var að gera þjálfunarborðin 100% aðgengileg fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
- Vefsíðan lagar sig að spjaldtölvum og snjallsímum
- Þjálfunarhlutinn hefur verið endurforritaður sem "app"
- Appið virkar á Android tölvum og símum
- Appið virkar á iOS tækjum (iPhone og iPad/iPad Mini)
- Æfingahlutinn er ennþá aðgengilegur í gegnum vefsíðuna (eins og hann var í gömlu útgáfunni)


EINFALT AÐ BYRJA!
- Við kaup á áskrift færðu sendan tölvupóst með aðgangsupplýsingum
- Þú innskráir þig á heimasíðu námskeiðsins (þessari!)
- Þú sækir Appið (Android eða iOS)