Úr vörn í sókn
Handbók fyrir ráðþrota foreldra

Rafbókin "Úr vörn í sókn" var skrifuð til að varpa öðru og jákvæðara ljósi á námsstíl nemenda sem oft lenda í erfiðleikum með nám í skóla.
p.s.
Svo væri það líka frábært ef þú vildir deila Lesum hraðar síðunni með vinum þínum, heimalesturinn veldur togstreitu á fleiri heimilum en þig grunar.