20 sekúndna hraðaprófið!

Augnablik!  Sjáðu á 20 sekúndum hvort aðferðin sem þitt barn notar við úrlausn einfaldra dæma sé vísbending um vaxandi erfiðleika.

5 fyrirboðar stærðfræðiörðugleika

Sjáðu líka 5 stutt vídeó um fyrirboða stærðfræðiörðugleika sem hvert foreldri þarf að þekkja (sérstaklega ef barnið þitt reiknar hægt, á erfitt með margföldun eða telur á fingrum).

x