Reikningur erfiður?

Áttu barn í 3.-6. bekk sem gengur illa að reikna í huganum?  Stólar barnið á fingrareikning?  Er margföldun erfið?

Að vinna með tölur í huganum er mikilvæg forsenda þess að læra stærðfræði.  Veikur hugarreikningur getur haft verulega hamlandi áhrif á stærðfræðinámið þegar fram í sækir.

Sjáðu 5 stutt vídeó sem varpa ljósi á rót vandans - þetta gæti komið á óvart!

5 Ókeypis Vídeó

Skráðu þig og sjáðu fyrsta vídeóið strax!

Um höfundinn

Kolbeinn Sigurjónsson, Betra nám

Kolbeinn Sigurjónsson hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og á þeim tíma sérhæft sig í úrræðum tengdum lestrar- og stærðfræðiörðugleikum.  Hann er lesblinduráðgjafi frá Alþjóðlegu Davis Lesblindusamtökunum, lærði meðferðardáleiðslu og með Bsc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Kolbeinn hefur verið ráðgefandi í fjölmiðlum varðandi umræðu um nám og námsörðugleika

© 2022, Betra nám

888-3313